Dodo Juice Detailing
Ert þú sá allra kröfuharðasti? Ef svo er, þá er þetta pakkinn fyrir þig.
Verð frá 37.900 kr.
Ert þú kröfuharður? Ef svo er, þá er þetta pakkinn fyrir þig.
Gtechniq er framleiðandi frá Bretlandi sem framleiðir sínar vörur sjálfir til að hafa góða gæðastjórnun og strangar kröfur uppfylltar. Þeir framleiða aðeins hágæða vörur sem eru margar viðurkenndar og margverðlaunaðar.
Til að ná því besta fram með slíkum efnum þarf sérstaka meðhöndlun og aðila sem kunna að nota þær. Nokkrir af okkar mönnum eru með sérstök GAD réttindi sem er Gtechniq Accredited Detailer og hafa þeir áralanga reynslu að baki.
Vörur frá Gtechniq eru aðeins notaðar í þessum pakka og verður bíllinn varinn að innan sem utan með okkar allra bestu efnum.

Innifalið í Dodo Juice Detailing
-
Bíllinn sóttur og honum skilað (Akureyri þéttbýli)Innifalið
-
TjöruhreinsirInnifalið
-
FroðusápaInnifalið
-
Handþvottur með örtrefjasvampi og tveggja fötu aðferðinniInnifalið
-
Þurrkað með örtrefjahandklæðiInnifalið
-
Felgur þrifnar með felguhreinsiInnifalið
-
Næring sett á dekk og plastfletiInnifalið
-
Gluggar hreinsaðir að innan sem utanInnifalið
-
Hurðaföls þveginInnifalið
-
Hurðaföls bónuðInnifalið
-
Felgur bónaðarInnifalið
-
Lakkhreinsiefni (Dodo Juice Lime Prime)Innifalið
-
Hágæða handbón (Dodo Juice)Innifalið
-
Rain-X borið á rúðurInnifalið