Mössun

Mössun

Ef lakkið á bílnum þínum er orðið upplitað, veðrað eða mikið af smáum örrispum þá getur mössun yfirleitt lagað það.

Verð samkvæmt tilboði

Ef lakkið á bílnum þínum er orðið upplitað, veðrað eða mikið af smáum örrispum þá getur mössun yfirleitt lagað það. Lakkið fær nýtt líf og tapaður gljái kemur aftur.

Fyrsta skref í átt að mössun er að fá þig í heimsókn til okkar og sjá hvort lakkið bjóði upp á slíka aðgerð og það gerum við með sérstökum þykktarmæli til að mæla þykktina á lakkinu svo að við sjáum hvaða svigrúm við höfum.

Ef við fáum grænt ljós sem er yfirleitt raunin höldum við áfram, metum ástandið á lakkinu og gefum tilboð eftir vinnutímum.

Eftir mössun er bíllinn óvarinn og að sjálfsögðu lokum við því með okkar besta Dodo Juice bóni sem gefur góða vörn og frábæran gljáa.

Innifalið í mössun

 • Þykktarmæling á lakki
  Innifalið
 • Lakkið hreinsað og undirbúið fyrir mössun
  Innifalið
 • Bíllinn leiraður til að losa föst óhreinindi
  Innifalið
 • Lakkið massað með vélum
  Innifalið
 • Lakkið glaserað (Dodo Juice Lime Prime lite)
  Innifalið
 • Hágæða handbón (Dodo Juice)
  Innifalið

Bókaðu þinn tíma núna!

Bókaðu tíma

í bókunarvélinni okkar

Bókaðu tíma á netinu hérna