Um okkur

Þú ræður ferðinni

Bókaðu þjónustupakka á netinu sem hentar þér og við sjáum alfarið um hreinsunina – Svo þarft þú aðeins að gera það sem þú gerir best, keyra um á hreinum glansandi bíl.

Sækjum & Skilum

Þú þarft aldrei aftur að eyða dýrmætum tíma af deginum eins matarhlé eða kafftíma til að koma bílnum í þrif og bón – Þú velur þjónustupakka á netinu og við sjáum um rest.

Nútíma kerfi

Við erum nútíma bónstöð með kerfi hannað til að taka ábyrgð og tímafreka vinnu af herðum þínum. Markmið okkar er að bæta hvernig hugsað er um bíla og auðvelda þér daginn.

Viltu vera með?

Þú velur þjónustu og stafestir tíma

Fyrsta skrefið er að fara yfir hvað pakki hentar þér og bílnum þínum. Pakkarnir eru einfaldir í uppsetningu og tekur enga stund að áætla kostnað og tíma á hverri þjónustu.

Pöntunin

Þegar pantanir berast fáum við sjálfkrafa tilkynningu með tölvupósti og sjáum um restina. Skrá um niður þína pöntun með tíma og dagsetning.

Stóri dagurinn

Við hringjum í þig 10-15 mínútum áður en við komum – Sækjum bílinn, þrífum hann og komum með posa í bakaleiðinni.